Viðhald hefur aldrei verið einfaldara!

Afhverju ættir þú að nota BVH?

BVH býður upp á einstaka upplifun á viðhaldi

Þú sparar þér mikilvægan tíma

BVH veitir þér vottaða þjónustu

Fyrir þig!

  • BVH býður upp á þjónustu sem er einstök sinnar tegundar á Íslandi.
  • ​BVH býður upp á einstaka upplifun fyrir fólk sem þarf að viðhalda bifreið sinni, hvort sem það er að fara með bílinn í olíuskipti, bifreiðaskoðun eða dekkjaskipti.
  • BVH kemur bílnum þínum í umbeðna þjónustu á þeim tíma sem hentar þér.
  • BVH bíður í röð fyrir þig á meðan þú nýtir tímann í eitthvað frábært.
car-repair-shutterstock_763476106-min

Þjónustur

Bifreiðaskoðun

Dekkjaskipti

Olíuskipti

Bremsuskoðun

Rúðuþurrkuskipti

Rafgeyma skipti

Kolefnis binding

BVH hefur gengið til samstarfs við samfélagssjóðinn Kolvið til að kolefnisbinda losun á öllum bifreiðum sem eru í vörslu okkar.

 

Einu tré verður gróðursett fyrir hvern bíl sem BVH þjónustar sem að samsvarar 1 tonn fyrir hverja 10 bíla.

Ertu í vandræðum við að bóka tíma eða vantar aðstoð?

Hafðu samband við okkur og við leysum málið.

Sendu okkur tölvupóst

Hringdu í okkur

Sendu okkur á Facebook

Bókaðu tíma í dag.

888 8681

info@bvh.is

Einkaleyfi © 2021 -2022 bvh.is, hönnun af  VEZEEL